Ævintýra vetrarferð til Mjóafjarðar
Ef þú ert í leit að ævintýri þar sem upplifunin er spennandi ferðamáti, stórfenglegt landslag, ósnortin náttúra, fjölbreytt dýralíf, friðsæld og fegurð og síðast en ekki síst afslöppun í umhverfi sem er laust við áreiti nútímans þá er Ævintýra vetrarferð til Mjóafjarðar það sem þú þarft.
Ferðin er bókanleg á tímabilinu nóvember til mars. Áætlanabáturinn Björgvin siglir milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar.
Upphaf og endir ferðar er á bæjarbryggjunni á Norðfirði.
Brottför frá Mjóafirði
Koma til
Norðfjarðar
Brottför frá Norðfirði
Koma til
Mjóafjarðar
Mánudagur
10:00
11:00
12:30
13:30
Fimmtudagur
10:00
11:00
12:30
13:30
Lengd dvalar í bústað getur verið frá fimmtudegi til mánudags(4 nætur) eða frá mánudegi til fimmtudags(3 nætur) og hægt að semja um lengri dvöl.
Verð fyrir nótt: 11.000 ISK eða 76€
Innifalið í dvöl
- Bátsferð til og frá Mjóafirði
- Gisting í bústað fyrir allt að fjóra
- Aðgangur að heitum potti
- Afnot af fjallahjólum
- Heimsókn í fjárhúsið
- Friðsæld og fegurð Mjóafjarðar
*Vinsamlegast athugið að matur og drykkir eru ekki innifaldir í verði. Það er á ábyrgð gesta að hafa það með sér.